Sunday, October 21, 2007

Chania Panorama

Þegar ég fór með Ingu og Heiðu út að vitanum við Feneysku höfnina í Hania í sumar tók ég seríu af höfninni til að gera panorama mynd. Nú er ég loksins búinn að púsla þessu saman og hér er útkoman

smellið hér!

Það gæti þurft að fara yfir myndina og smella því að hún er mikið stærri en upplausnin á nokkrum skjá svo að vafrarnir minnka hana niður til að hún sé sýnileg á skjánum.