Ég hef ákveðið að henda mér og öðrum til skemmtunar inn nokkrum pistlum um grísku, þá aðallega til að hjálpa mér í náminu og kannski gefa smá þekkingu af mér í leiðinni.
Ég ætla að byrja á 2 linkum, öðrum á gríska-enska orðabók sem er á netinu og hinn á frábærann byrjendakennsluvef á grísku.
Orðabókin: http://www.kypros.org/cgi-bin/lexicon
Kennsluefnið: http://www.langintro.com/greek/
Þetta er ákaflega góð byrjun.
Tuesday, July 22, 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)