Wednesday, June 27, 2007

Nyjar myndir.


View cafe. Tharna er haegt ad sitja og horfa yfir Chania borg.




Gulli uppi a fjalli i hania daginn sem vid leigdum okkur vespur og keyrdum um allt.




Thetta fidrildi var dautt i sundlauginni okkar en mj0g flott samt.




Inga fann thessa akaflega vinalegu bjollu i sundlauginni og bjargadi henni fra drukknun.




Hitinn a hitamaelinum a leid heim ur biltur til Rethymno. Thess ma geta ad thessi maelir er mjog rettur.



Strondin i Elafonissi er talin su flottasta a eyjunni, ekki dreg eg thad i efa.



A manudaginn keyrdum vid til Elafonissi a sudurstrond kritar og sidan yfir halendid, thar rakumst vid a thetta gljufur.



Vid leigdum okkur bil og her er drossian. Hyundai Accent med svakalegu krafleysi.

Sunday, June 24, 2007

Fleiri myndir

Inga og Heida vid vitann

Gamli vitinn vid hofnina i Hania.


Her i Hania er allt gott ad fretta, hitinn er um 45 gradur og vid svitnum eins og grisir. Vid hofum adallega notad timann til ad slaka a vid sundlaugina thar sem naer omogulegt er ad athafna sig i hitanum en a morgun aetlum vid ad leigja okkur bil og keyra um eyjuna. Forum vid tha til kissamos og jafnvel a sudurhlutann en thar mun vera mj0g fallegt og gaman ad koma.

Kvedja fra kritarforum.

Monday, June 18, 2007

Frettaskot fra Krit

Sael oll.

Her er hitinn kominn yfir 40 stig og farid ad verda dalitid heitt. Vid strakarnir forum ut a Platanias i gaer og fengum okkur i tana en komum snemma heim ad venju vegna harrar elli. I dag verdum vid bara roleg vid laugina og kikjum adeins i baeinn.

Kalimera, G,I,G,H

Sunday, June 17, 2007

17. Juni 2007

Tha er madur kominn a fertugsaldurinn. Vid attum frabaerann afmaelisdag her 15. juni. Forum in sundlaugargardinn og ut ad eta a Kariatis sem er italskur stadur vid hofnina. I dag er svo 36 stiga hiti svo ad madur tekur thvi rolega vid sundlaugina en i kvold verdur grillad a strondinni og svo forum vid vaentanlega ad skemmta okkur a Platanias.
Kvedja fra krit.

Friday, June 15, 2007

Update fra Krit

Heida a Santorini
Forum ut ad borda i gaer a stad sem heitir Ozon. Agaetur matur og god stemning.

Venjulegt kvold hja okkur, setid vid sundlaugina og fengid ser ad drekka.


Svona er raudvini skenkt her a Krit, i hvitvinsglasi og fyllt upp ad brun :)


Nu a eg afmaeli i dag svo ad vid nyttum daginn i solinni og forum i vatnsrennibrautagardinn og flatmogudum vid sundlaugina. Forum i kvold ut ad borda og a djammid i platanias.

Kvedja fra krit.

Thursday, June 14, 2007


Frettir fra krit.
35 stiga hiti og sol sem kemur ekki a ovart. Her er hitabylgja vaentanleg og vid h0fum thad gott vid sundlaugina og a strondinni. Mjog fyndin regla sem vid komumst ad her a hotelinu. Vid saum danskann fana a thakinu en einungis islendingar gista her. Eg for og spurdi son hjonanna hversvegna baunafani vaeri a thakinu og sagdi hann mer ad ef thu aetlar ad hafa islenskann fana yrdir thu ad hafa EU fanann og danska fanann. Thetta eru reglur fra helvitis evropusambandinu. Eg mun bokad senda post a utanrikisraduneytid thegar eg kem heim vegna thessarar hneisu. Slaemt ad vid thurfum ad vera kennd vid kynsjukdomasmitadar fyllibyttir samkvaemt reglum 60 arum eftir ad vid sluppum vid tha.
Kvedja, solarfolkid.

Wednesday, June 13, 2007

Santorini

Mynd ad ofan: Tharna forst skemmtiferdaskip fyrr i vor og forust 2 adilar en um 1000 komust lifs af. Enn er girt utan um stadinn eins og sest. Thetta gerdist einungis um 50 metra fra strond.



Utsynid ut a giginn. Eyjarnar heita Nea Kameni og Agia Kameni

Horft nidur ad sjonum i Oia








A gotunni i Oia






Inga komin ad rutunni



Forum til Santorini thann 12.juni. Eyjan er talin su fallegasta i heimi en hun forst i sprengigosi arid 1628 fyrir krist. Eftir stendur gigur sem er um 350 metra har thar sem hann er haestur. A gigbormunum eru 3 borgir og heimsottum vid 2 theirra, Fira og Oia. Thad var um 35 stiga hiti og logn og vard morgum ansi heitt.



Monday, June 11, 2007

Fyrstu myndir

Vitinn vid hofnina
Feneyska hofnin

Skelltum okkur a Tavernu (nokkurskonar kaffi og matstad) i dag thegar vid roltum um feneysku hofnina





Eg mun setja inn myndir eftir thvi sem thaer eru teknar her.

Kvedja fra krit