Thursday, June 14, 2007


Frettir fra krit.
35 stiga hiti og sol sem kemur ekki a ovart. Her er hitabylgja vaentanleg og vid h0fum thad gott vid sundlaugina og a strondinni. Mjog fyndin regla sem vid komumst ad her a hotelinu. Vid saum danskann fana a thakinu en einungis islendingar gista her. Eg for og spurdi son hjonanna hversvegna baunafani vaeri a thakinu og sagdi hann mer ad ef thu aetlar ad hafa islenskann fana yrdir thu ad hafa EU fanann og danska fanann. Thetta eru reglur fra helvitis evropusambandinu. Eg mun bokad senda post a utanrikisraduneytid thegar eg kem heim vegna thessarar hneisu. Slaemt ad vid thurfum ad vera kennd vid kynsjukdomasmitadar fyllibyttir samkvaemt reglum 60 arum eftir ad vid sluppum vid tha.
Kvedja, solarfolkid.

No comments: