Tsatsiki er grillsósa sem grikkir nota með öllu grilliðu lambi og svíni. Á ensku er þetta kallað "Cucumber relish" en mætti kalla á íslensku Gúrkusósu.
Uppskrift:
- 1 dolla hrein jógúrt.
- Agúrka sem er búið að hýða og rifin smátt út í jógúrtina.
- 1 hvítlauksgeiri rifinn með rifjárni.
- Dass af Ólífuolíu
- Salt.
Þessu er öllu blandað saman en ekki er gefið upp magn þar sem þetta á að vera eftir smekk. Smakkað til.
Sunday, July 22, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment