Wednesday, June 13, 2007

Santorini

Mynd ad ofan: Tharna forst skemmtiferdaskip fyrr i vor og forust 2 adilar en um 1000 komust lifs af. Enn er girt utan um stadinn eins og sest. Thetta gerdist einungis um 50 metra fra strond.



Utsynid ut a giginn. Eyjarnar heita Nea Kameni og Agia Kameni

Horft nidur ad sjonum i Oia








A gotunni i Oia






Inga komin ad rutunni



Forum til Santorini thann 12.juni. Eyjan er talin su fallegasta i heimi en hun forst i sprengigosi arid 1628 fyrir krist. Eftir stendur gigur sem er um 350 metra har thar sem hann er haestur. A gigbormunum eru 3 borgir og heimsottum vid 2 theirra, Fira og Oia. Thad var um 35 stiga hiti og logn og vard morgum ansi heitt.



2 comments:

Sigga Harpa said...

glæsilegar myndir

vonandi hafið þið það ógeðslega gott þarna úti

knús á línuna
Sigga

Guðmundur S Ingimarsson said...

Trudu mer, vid hofum thad meira en gott..

Kvedja

Gummi, Inga, Heida, Gulli og Palli